Leita í fréttum mbl.is

Spyrja fyrst, dæma svo!

thung_spor.jpgÉg var að horfa á Kastljósið áðan, þar var verið að ræða hugsanlega lántöku frá IMF. Mér finnst sjálfsagt að ræða þetta mál, enda gríðarlega mikilvægt að okkur takist vel upp. En ég einfaldlega skil ekki þegar menn dæma hugsanlega kosti út af borðinu án þess að svo mikið sem vilja kanna þá. Hef áður haft orð á þess: Hví þá þung spor?

Það er góður siður að taka upplýstar ákvarðanir. Kynna sér málefnið eftir föngum og móta afstöðu til þeirra í því ferli.

En nei, Ömmi var ekkert á því: það þarf ekkert að skoða þetta, það sem þeir hafa boðið hingað til er ömurlegt, það sem þeir munu bjóða okkur verður ömurlegt.

Ömurlegt allt saman - svo einafalt er þetta nú í hans heimi; heimi VG trúi ég.

Ég átta mig ekki á því, allavega úr því sem komið er, hvers vegna það þykja svo þung spor að kanna hvað hægt er að fá frá IMF. Það er ekki eins og margir kostir séu í stöðunni - eða hvað? En sjálfsagt er að skoða þá sem flesta.

Áfram veginn...


mbl.is IMF tilbúinn að hjálpa Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband