Leita í fréttum mbl.is

Brjálaði Ballmer að bruðla eða braggast?

Þrátt fyrir höfnun (fyrirséðrar?) stjórnar Yahoo á tilboði Microsoft þá finnst mér blasa við að tímasetning Microsoft er góð. Ólíkt því þegar þeir hafa verið að rembast við að koma út með nýjar vörur á „réttum” tíma þá hefur tímasetning þeirra í viðskiptum oftast verið góð.

Microsoft á í dag 21BUSD á bókinni sinni, hlutabréf félagsins hafa haldið sjó í því óveðri sem hefur geisað á mörkuðum, á meðan Yahoo hefur átt í basli. Þar sem útlit er fyrir að Microsoft kunni að taka smá lán, sem yrði reyndar það fyrsta í sögu félagsins, til þess að loka þessum díl, þá eru það flottar fréttir fyrir þá að peningar hafa verið að lækka í verði og útlit fyrir áframhaldandi lækkun vaxta þar vestra.

Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum Steve Balmers; mun hann hækka tilboðið sitt úr 31USD í 40USD á hlut, sem virðist vera það verð sem stjórn Yahoo telur vera hið rétta, eða mun hann bregðast við eins og hans er gjarnan siður:


mbl.is Yfirtökutilboði Microsoft hafnað formlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband