Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
27.10.2008
Hverjum degi nægir sín þjáning
Þessu: "Lilja Mósesdóttir hagfræðingur var einn frummælenda á fundinum í kvöld. Hún lýsti yfir verulegum áhyggjum yfir þeim skilyrðum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni setja fyrir því láni sem íslensk stjórnvöld hafa óskað eftir. Hún segir að þau skilyrði hvíli þungt á sér."
Má svara með þessu: Hafið því ekki áhyggjur af morgundeginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum degi nægir sín þjáning. (Matt. 6:34)
Og bæta svo þessu við: Það að láta áhyggjur af hugsanlegum skilyrðum IMF hvíla þungt á sér, án þess að vita hver þau skilyrði eru ef þau eru þá einhver, er auðvita algjörlega ga ga.
Húsfyllir í Iðnó - hiti í fundargestum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
27.2.2008
Svínslegt
Hvað er hægt að segja um þetta, ja annað en að gera af málinu grín eins og þessi listamaður gerir hér:
Annars segir Kóraninn þetta um svín (þrjár mismunandi þýðingar):
002.173
YUSUFALI: He hath only forbidden you dead meat, and blood, and the flesh of swine, and that on which any other name hath been invoked besides that of Allah. But if one is forced by necessity, without wilful disobedience, nor transgressing due limits,- then is he guiltless. For Allah is Oft-forgiving Most Merciful.
PICKTHAL: He hath forbidden you only carrion, and blood, and swineflesh, and that which hath been immolated to (the name of) any other than Allah. But he who is driven by necessity, neither craving nor transgressing, it is no sin for him. Lo! Allah is Forgiving, Merciful.
SHAKIR: He has only forbidden you what dies of itself, and blood, and flesh of swine, and that over which any other (name) than (that of) Allah has been invoked; but whoever is driven to necessity, not desiring, nor exceeding the limit, no sin shall be upon him; surely Allah is Forgiving, Merciful.
Sótt að gríslingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.2.2008
Hvernig verða hjónabönd til?
Nú er það svo að ekki er gott að henda reiður á því hvað það er sem dregur fólk hvert að öðru, enda getur væntanlega verið allur gangur á slíku; mann frá manni, konu frá konu. Í mínu tilfelli var það ást. Ekki það að ég kunni að skilgreina og lýsa fyrirbrigðinu ást - fjari því.
Ást er bara ást. Hvað sem vekur hana, elur eða svæfir hana.
Býst ég við því að ef við kynnum einhverja formúlu fyrir því hvað dregur mann að konu og konu að manni þá væri minna varið í lífið; tilhugalífið alltjent. Enda náttúran þá horfin úr jöfnunni - galdurinn farinn.
Það væri dauft.
Margt er það svo sem getur ruglar náttúru okkar mannfólksins; við höfum menn og menn og konur og konur sem draga sig saman. Sem er hvað? Ónáttúra? Við svörum því ekki; erum menntuð, upplýst með háþróaða menningu sem getur af sér úber umburðalyndi.
Við skiljum og erum sátt; við allt og allt, já og alla.
Í jútjúbinu hér að neðan er sögð saga af því hvernig karlar lenda í því að dragast saman; að giftast. Ekki ætla ég mér þá dul að dæma um það hvort að þarna sé farið nærri um dæmigerðan samdrátt homma og þá hvort að sama gæti gilt um lessur. En svona er þessu allavega lýst hér:
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk