Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

"ruggum" hraa?

banksy_peeling_riot_cop.jpgN sem oft ur finn g mig skjn vi strhjrina; mtmlendurna sem fari hafa me frii um borgina. Sjlfur get g vel hugsa mr a mtmla agerarleysi stjrnvalda, en g tek ekki tt eirum; vill engan meia og ekkert skemma, vill forast svina jr skrlsins. g tta mig v a strhjrin er samsett r mrgum hjrum og a til ess a gera fir essara hpa standa fyrir eirunum sjlfum. En villingarnir stunda sn skemmdaverk skjli hinna. g fagna v tilkomu Appelsnugula hreyfingin (http://www.appelsinugulur.is/), krfuger og aferafri essa hps er mr a skapi. etta er hjr sem g tel mig geta fylgt.

Mtmlenda hjrin er klasssk, fyrirsjanleg; lgan stigmagnast og n er svo komi a lti sem ekkert arf til ess a hleypa llu bl og brand. Bartta hennar er vonlaus, sigur mun aldrei vinnast. Sigur n mun aeins sl orstann um stundarsakir. Vi erum a fjalla um fkla sem eru a toppa sig skmmtum dag fr degi. Ef byltingin tur ekki brnin sn, tur hn mlstainn innanfr og a af fergju, ar til henni verur mtt. Gjalli, spjan er svo hinn ni mstaur. Afbkun, trsnningur, tilvistarleit, rttlting fyrir frekara ofbeldi, auknu vonleysi. arna er engar lausnir a finna.

Stjrnmlamenn okkar slendinga, strsta smrkis Evrpu, eru vst engir skrungar. Fyrir a lum vi. eir eru a v er virist hugmynda snauir. Fyrir a lum vi. eir eru fljtir vrn; n ess a kunna a verjast. Fyrir a lum vi. etta gildir um flk stjrn og stjrnarandstu.

Talandi um vrnina; fr nttruannar hendi er skjaldbakan vel varin rugg fyrir ytra reiti. Skjaldbkur fara sr lka hgt - ofurhgt.

Vantr mn rkisstjrn Geirs H. Haarde hefur vaxi; fyrst var g sttur vi gaufi og gmennskuna, var a skortur upplsingum v a menn skildu ekki aulast til ess a halda ti krftugu fli upplsinga. Fr v fyrir jl hefur mlum veri drepi dreif, kvrunum fresta; hausar vera a fjka hvort sem mnnum lkar a betur ea verr. En vammlausi Geir sagi a allt hefi sinn tma. Sem er hrrtt, en tmatali er bara ekki hans lengur. N hefur vantr mn vaxi svo a g er a vera trlaus; farinn a efast um a Geir takist a endurvinna traust mitt; hva hjaranna.

Vel veit g a Geir og hans flk hefur veri a gera fullt af fnum hlutum, en meira a segja a ga sem gert hefur veri hefur ekki skila sr til okkar; vegna veikrar PR vinnu? Frumkvi og rni er btavant. Sknin er dpur ... kaflega dpur.

g er sjlfstismaur, j og g er frjlshyggjumaur (haldi a a s n jtning), g er maur sem s essi verkefni brnust:
* tlun (raunverulega) um a hvernig vi bjrgum atvinnulfinu landinu
* tlun (raunverulega) um a hvernig vi bjrgum heimilunum landinu
* taka mlefnum Selabankans og FME
* skipta um rherra fjrmla og viskipta- og bankamla
* mtun framtarsnar fyrir hi nja sland

g krefst ess a flokkurinn minn standi sig og htti a hreyfa sig hraa skjaldbkunnar.

fram veginn... auknum hraa!

ES: a skal teki fram a g skrifai etta grkvldi (22/01).


mbl.is Geir: Kosi ma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Missir vina

au hjn, vinir mnir, eiga etta ekki skili, en samt! En samt! fugsni sem a kann a hljma. a liggur vi a g hlgi yfir essum tindum, en a er vntanlega ekki boi, ekki svona opinberlega - tti ekki vi hfi; yri lkast til tlka sem dnaskapur og algjrt viringarleysi vi flk vondri stu.

En samt segi g samt!

Besta flki ekkert a vera a stssast fyrir villumenn.

En samt, samt verur eirra srt sakna.

Missir vina:
Stakkurinn of rngur
vansniinn a auki
spennitreyja reynd

hvar er ykkar missir?

i viti hva i eigi
tt og vini
ykkur sjlf
arna er ykkar auur


mbl.is Frjls undan oki aujfra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

And- og taktleysi sjnvarpsstvar

kingdom_come_s.jpgHva er gangi hj St2

sland dag leyfir jinni a skyggnast inn lf eirra sem meira mega sn, takk fyrir a! srtkum dagskrrli er flk sem gjarnan fr me fremstu flokkum n afstainni hpnaugun samflaginu sleikt htt og lgt. "Eltan" skal fg og bnu. Slefi lekur niur andlit mrandi vina er vitna: hann er manna bestur, manna mestur, m ekki vamm sitt vita, hans helsti galli er a hann bara of gur, tlar sr of miki af gverkum, a er alveg sama hva hann tekur sr fyrir hendur... gubb... afsaki g arf a la.

gr var Bjarni Benediktsson mrur sundur og saman, niurstaan: munt landi erfa, itt mun rki vera.

Ekki er ng a essi fullkomna taktleysa, etta vmna lmonai streymi fr slandi dag, nei, alls ekki ng. Til ess a bta um betur er "sjnvarpsffl" sent t af rkinni fyrir St2 Sport til ess a sna hversu rosalega gott einhverjir rttamenn hafa a tlndum - takturinn: gaman gaman, flottir blar, kampavn og kellingar. i, i.

Hall sland dag, svona er sland ekki dag; kannski etta hefi gengi sumari 2007.

g veit ekki af hverju, en Bobby Brown (Fank Zappa) kemur upp hugan mr.


Andhverfa

Hvers vegna skpunum vill orgerur Katrn ekki a mtmlin snist andhverfu sna? Hver er andhverfa mtmla? Memli? Sammli? Friarger?

Heitir etta a tala t og suur?

fram veginn... frisamlegrar en hrarar endurreisnar!


mbl.is Mtmli mega ekki snast upp andhverfu sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Upplsingajflagi?

to_much_information.jpg Kastljsi kvldsins var rtt um skoun Willem H. Buiter a hann undraist a ekki lgju fyrir upplsingar um hver raunveruleg staa jarbsins vri, etta hafi komi fram Silfrinu gr og svo vitali sem snt var Kastljsinu. essu sambandi sagi Ptur Blndal eitthva essa lei "... menn mega ekki vera svona krfuharir a bija um upplsingar sem ekki liggja fyrir!". Rangt Ptur, allrangt! Vi, jin og , eigum a gera krfur um a f essar upplsingar, rugli er a stjrnvld hafa ekki ori vi essum krfum - en eitt dmi um andvaraleysi sem stundum kveur svo rammt a, a maur fr a tilfinninguna a vi sum a sigla a feigarsi.

Auvita er a ekki mitt a segja PB ea rum ingmnnum hva eir mega og hva ekki, en g geri a samt: Ptur svona segja menn ekki! ingmaur ekki a verskallast vi augljsum vilja jarinnar. Vi eigum ekki a leyfa eim sem ttu a vernda okkur fyrir skakkafllum a komast upp me a sussa okkur og segja okkur a fara hgar; vi eigum a gera allt sem okkar valdi stendur til ess a rsta um auki upplsingastreymi og aukin hraa kvarana. Eitt er vst a essi j jist ekki af ofgntt upplsinga.

essu sambandi er olinmi v dyg.

g hef ur tala um etta atrii (Einblungur og F etta einu blai, takk!) mr alveg sama, skt sama, tt essar upplsingar su ekki hrrttar; vntanlega yru r rttari me me hverri nrri tgfu. g s fyrir mr a eir sem hafa me essi ml a gera myndu senda njar stur til Forstisruneytisins lok hvers dags og Kristjn Kristjnsson uppfri vefsu (t.d. http://www.storatjonid.is) me morgunsopanum. Birting upplsingana vri me elilegum fyrirvrum og skringum ar . Framkvmdavaldi og srfringavaldaklkan verur san a treysta j og j ingi fyrir a lesa fyrirliggjandi upplsingar. g lofa v a a verur ekki liti upplsinguna sem "spam"!

Hva er svona flki?

fram veginn... veg upplsingarinnar.

J a er ml a linni

_ogn_gengur_ekki.jpgKefli fyrir munN arf essu a linna; lafur lafsson og flagar vera a tta sig v a jin telur ann hp manna sem hann tilheyrir og gjrir eirra vera undirliggjandi vanda. eirra vegna hfum vi tapa eigum okkar og v sem meira er traustinu; trausti erlendra ja til okkar, trausti okkar kerfinu, trausti til hvors annars og v er n andskotanum verr og miur hfum vi tapa sjlfu sjlfstraustinu.

Hvers vegna "vi" fum ekki a sj skrslu PWC er san, a v er virist, hluti af ru vandamli; leynd og leynimakk er partur af slenskri stjrnsslu. v verur lka a linna.

lafur neitar v a hann hafi haft hag af essum gjrningi me Al Thani. Eigum vi a tra v? Ltum sem svo a engin vermti hafi flakka milli hans og hinna, blasir vi a leikurinn var til ess gerur a hreyfa vi vermtum; hafa jkv hrif gengi Kaupings. ar tti lafur manna mestu hagsmunni. Menn voru einfaldlega fullu a falsa viri Kaupings; samykkt stjrnar Kaupings um niurfellingu sjlfskuldabyrgum starfsmanna vegna kaupa hlutaf bankanum er af sama meii og ml leia lkur a v a mislegt fleira eigi eftir a koma upp r drnum. Er ekki rtt a vi liktum a lafur og hans flagar vinni lkt og Al Thani fjlskyldan; velji verkefni af kostgfni og beri fyrst og fremst eigin hag fyrir brjsti.

Hvers vegna "trsarvkingarnir", n eir Sigurur Kauping (sem var) og lafur Samskip (sem er) hafa ekki vit v a egja skil g ekki; ekki tra eir v a mark s eim teki. Halda eir a eir geti haft hrif um runa? g held a a s vanmat astum, str misskilningur, ef au hrif eru einhver eru au verri veginn fyrir .

Vel m vera a egar ll kurl vera komin til grafar a hgt veri a hlusta essa menn, anga til ttu eir a eya krftunum a n vopnum snu. En vi hin, vi megum ekki lta dreifa athygli okkar; vi megum ekki agna.

fram veginn... veg sannleikans og opnara jflags.
mbl.is lafur segir engan hagna hafa runni til sn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Misvsandi skilabo valdstjrnarinnar

Go straight road signFlk er hvatt til nskpunar og srstaklega eirrar gerar sem hefur jkv hrif gjaldeyrisbskap jarinnar. essi hvatning hefur n til flks og hafa sumir greinilega n skmmum tma a koma upp framleislulnum sem eru farnar a gefa af sr gjaldeyrissparandi vrur.

Nei, nei er ekki lggan mtt svi og rfur niur a ga starf sem hefur veri unni. N er a bruggverksmija, fyrr vikunni var tveimur kannabisverksmijum lokka - hva nst? Htkni amfetamnverksmiju kannski?

Valdstjrnin verur a tala skrar - a er skr krafa.

fram veginn...


mbl.is Lokuu bruggverksmiju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Herrakvld og konuvld

herrakvold_fylkir_2009.jpgrstin sem senn fer hnd, orrinn, er mnum huga ta karlmannlegust. g veit ekki af hverju mr finnst etta; heiti fyrsta dags orra, bndadagur, er hr hugsanlegur hrifavaldur. En kannski er a vegna ess a mr finnst karlmannlegt, alltnt umfram kvenlegt, a menn orrabltum slafri sig vera og drekki me brennivn og l, segi sgur, kvei ea mikli sig me rum htti.

orra hefur lka ori til s gi siur a sta kynjunum sundur; smala saman vnum hpi karla blt og eru samkomur af v tagi nefndar Herrakvld, Greifakvld ea vilka og konurnar eru me sn Konukvld. Mest slkra karllgra samkomna hefur til margra ra veri haldin rbnum, vitaskuld vsa g hr til Herrakvlds Fylkis sem valt fer fram fyrsta degi orra (fstudagur rettndu viku vetrar - 18-24 jan.). Herrakvld Fylkis ber hfu og herar yfir sambrilegar samkomur annarstaar landinu - raunar svo a ori "sambrilegar" er kaflega heppileg essu samhengi - skiptir ekki mli hvort menn telji heila ea hlfa hausa, hltraskll, hammarshgg ea nnur heljarstk skemmtileg.

Bndadagur er annig nnast heilagur fyrir okkur marga ba (og brottflutta) Sigurhum. g hvet sem hafa huga a kynna sr mli nnar a smella myndina hr uppi (ef smellt er myndina rgang tti hn a vera orin ngilega str svo a mialdra og eldri ttu a geta lesi textann).

Sjumst hressir!

Hr eru tv myndbnd sem mr finnst tengjast essu me einhverjum htti:ri 2009 er vonri, kreppan verur skreppa!

drawing_hands.jpgNllnu verur ekkert hallri hj okkur slendingum, en heldur ekkert gri; skreppan (= stutt kreppa) verur binn haust ea byrjun vetrar.

Vi erum nlgt botninum og rttast fer r essu hj okkur nstu mnuum. a gerist svona um svipa leiti og arar jir tta sig v a r eru sum saur: Oopps ... allt hruni, hvernig, hva, hva gerum vi, ea gerum ekki?

Vonrissp mn getur v aeins ori a veruleika ef menn: stjrnvld, sjir, peningaflk og athafnaflk eykur afkst sn til gra verka. Fyrrnefndir hpar hafa a hendi sr a gera akurinn klran, almenningur, vi munum yrk'ann.

Eins og g hef nokkrum sinnum bent ur (m.a. hr fyrir 3 mnuum: Endurreisn) er auvelt a endurreisa efnahag jarinnar: aeins arf a taka nokkrar kvaranir, stilla saman slatta af strengjum, svo er bara a gera'a, gera'a, gera'a.

a er betra a eya einhverjum 100 milljrum nna, gera a hratt en fumlaust v fyrr og hraar sem hjlin snsast v fyrr fum vi essa aura til baka.

Nokkrir agerapunktar:
Keyra upp atvinnustig
- Endurreisnarsjur
-- rln til smrri og mealstrra fyrirtkja
-- ln til sprota- og nskpunarfyrirtkja
-- styrkir til sprota- og nskpunarfyrirtkja
-- fjrmagna riju stoina as per SI
- Mannafls frekar framkvmdir vegum rkisins
- Strija
- Innflutningur feramanna ("frtt" flug fyrir 500 - 1000 manns dag)
Bjarga heimilunum
- Atvinnustigi sbr. hr a ofan
- Vertryggingin burt
- Breyting ln einstaklinga erlendri mynt ln slenskum krnum (gvt=gvt egar ln var teki, hugsanlega me botni)
- Finna lei til ess a bta eim einstaklingum sem tpuu visparnai snum a hluta ea llu leiti (t.d. eir sem ttu hlutabrf bnkunum)
Almennar agerir
- Gerum krnuna a stugum gjaldmili, ntum reynsluna, n vitum vi hva arf til
- Stoppa upp gtin hripleku ESB regluverkinu
- Nokkrir stjrar burt
- Fara hart vi UK vegna IceSave og beitingu hryjuverka laga
- Gerum tlun um hvernig megi minnka umsvif Rkisins til framtar
- Frysta milljara sem "aumennirnir" voru bnir a koma undan

fram veginn ... til Lveldisins slands 2.0


mbl.is Svar vilja lna slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Creditinfo perrar fullu og RV bur nja jnustu...

no_news_is_good_news.jpgNeyin kennir naktri konu a spinna ... A v er mr virist bur RV upp nja jnustu, hr er um a ra a sem kalla er upp ensku infomercial ea auglsingar formi hefbundins sjnvarpsefnis (sj http://en.wikipedia.org/wiki/Infomercial).

Fyrsti partur Kastljssins grkvldi var mr algjrlega skiljanlegur - meirihttar pp. ra Arnardttir spjallai vi Hkon Stefnsson, stjrnarformann Creditinfo um ... tja vru sem fyrirtki hans bur en augljs (eini) kaupandinn vill augljslega ekki kaupa. og er fari Kastljsi og bin til "frtt" ekki ng me a ra krefur kaupanda svara, spyr: Afhverju vilji i ekki kaupa? Og fr svar. Snilld!

Ea ekki.

held g a engar frttir hafi veri betri frttir.

g finn ekkert yfir infomercial jnustu verskr RV ohf. og g athugai ekki hva a kostai hj Creditinfo a f eitt stykki krosseignartengslamynd ar sem t.d. Baugur vri mijan - enda gti g ekki keypt hana, n egi hn vri boi hssins.

Hva er a: hj Kastljsinu a detta etta plan ekki frtta, a ganga fram me essum htti slumennsku fyrirtkis t b og hj Creditinfo a lta sr detta hug a fara essa lei til ess a tala vi eina mgulega viskiptavin sinn tiltekinni jnustu.

Reyndar hafa au hj CI veri mjg dugleg vi a koma sr frttir upp skasti: 3.500 fyrirtki a rlla, skbbi Kastljsinu gr og engin vill tryggja sland dag.

Er kannski eitthva a?

fram veginn ... veg upplsingar.


mbl.is Neita a tryggja sland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tnlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband