Færsluflokkur: Kvikmyndir
22.2.2008
Gleði og gaman
FÁ'ingar voru með sína árlegu Árdaga í vikunni, sem ég ætla ekkert að segja neitt frá hér heldur því að á Árdögum í fyrra var gert intró-myndband fyrir söngvakeppnina sem var og er hápunktur Árdaga.
Reyndar var þetta myndband svo sem ekkert til að kynna söngvakeppnina heldur til þess að kynna kynna hennar - eða þannig. Viggó, sonur minn, var annar kynnana og af ástæðu sem mér er ekki kunn hefur hann kosið að halda þessu myndbandi leyndu fyrir mér í þetta rúma ár sem um er liðið. Nú þegar myndbandið er orðið að jútjúbi þá gat hann ekki annað en flaggað þessu við karlinn.
Sem kítki.
Strax.
Ekki skil ég þessa leynd, þennan feluleik; mér finnst þetta gasalega sniðugt og sætt - hum og glatt - hjá strákunum.
Tjekkið á þessu og bakfæðið (e. feedback) mig með skilaboðakerfinu. Takk.
Upptaka: Tómas Þórsson / Klipping: Tómas Þórsson, Daníel Sigurður
Stjörnur: Björn Ingi og Viggó Helgi
ATH. Það skal tekið fram að akstursáhættuatriði í þessu jútjúbi eru unnin undir leiðsögn og ströngu eftirliti sérfræðinga, auk þess að vera að mestu gerð í myndveri.
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk