Færsluflokkur: Spil og leikir
17.2.2008
Milljarður fyrir bílnúmeraplötu!
Heimsins dýrasta bílnúmeraplata var seld á uppboð um helgina og fór á hvorki meira né minna en 14,4M USD. Númeraplatan dýra er, eða öllu heldur var bara venjuleg álræma, alls ekki úr einhverjum eðalmálmi eða skreyt smarögðum eða þvíumlíku. Málið er að á henni stendur "1" og hún er gefin út hjá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
Þarna niður frá er það víst lítið spennandi að eiga rándýra bíla ef þeir eru ekki með sómasamlegu númeri. Það er hlutverk okkar hjá Emirates Auction að gera dýra bíla verðlausa ef þeir eru ekki með töff númer, segir yfirmaður uppboðsfyrirtækisins, Abdulla al Mannaie (sjá mynd) við ABC og bætir við Menn skipta um bíla, en þeir nota númerin það sem þeir eiga eftir ólifað.
Þess má geta að dýrasta platan fram að þessu var með "5" og var keypt á uppboði fyrir ári síðan á 6,8MUSD. Ágóðinn af sölu þessara númera rennur til góðgerðamála.
Spil og leikir | Breytt 18.2.2008 kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk