2.5.2010
Vörðuvörðurinn og stóllinn hans.
Stóllinn er alltaf þarna, ávallt auður, en snjáður mjög; augljóslega mikið notaður. Einn daginn var mér sagt að vörðurinn ætti hann. Rauðhetta sagði við mig, "þarna á stólnum situr hann á verði vörðuvörðurinn".
Ég hef aldrei séð vörðuvörðinn, en ég hef setið í stólnum hans og séð allar vörðurnar, séð það sem hann sér; vörðuvörðurinn úr vörðuvarðarvarðstólnum. Skil því hví hann segir fátt, virði þögn hans!
Ég hef aldrei séð vörðuvörðinn, en ég hef setið í stólnum hans og séð allar vörðurnar, séð það sem hann sér; vörðuvörðurinn úr vörðuvarðarvarðstólnum. Skil því hví hann segir fátt, virði þögn hans!
Þögn varðar ekki leiðina að sögunni, sannleikanum, en er minnisvarði átaka sem ekki má herma. Hún er minnisvarði hans, varðan hans ... þögnin.
Í dag eru vörður ekki leiðarvísir, í þeim finnst engin leiðbeining eða leiðrétting. Þær eru minnisvarðar. Minnisvarða þarf að verja. Til þess þarf verði. Til þess þarf stóla.
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.