Áður en þið segið mér að Besti flokkurinn (flokkur fíflanna) sé ekki í bullandi samkeppni í gríninu, skoðið þá "skýrar" áherslur Samfylkingarinnar í atvinnumálum.
Eins og fólk veit þá er grundvallaratriði að dreifa ekki kröftunum um of þegar kemur að átaki hverskonar.
Í þessu sambandi er kannski rétt að líta á afstöðu Samfylkingarinnar til þess hvar sóknarfærin liggja helst í borginni. Beitt afstaða þeirra er til sérstakrar fyrirmyndar, takið eftir því að listinn (tekinn af www.samfylkingin.is) hér að neðan er ekki tæmandi, enda upptalin atriði aðeins "MEÐAL áherslusviða verkefnisins og sóknarfæra sem horft verður til verði:
- i) Ferðamannaborgin Reykjavík
- ii) Hafnarborgin Reykjavík
- iii) Heilsuborgin Reykjavík
- iv) Hönnunarborgin Reykjavík
- v) Kvikmyndaborgin Reykjavík
- vi) Menningarborgin Reykjavík
- vii) Orkuborgin Reykjavík
- viii) Skólaborgin Reykjavík
- ix) Tónlistarborgin Reykjavík
- x) Verslunarborgin Reykjavík
- xi) Þekkingarborgin Reykjavík(nýsköpun, rannsóknir og þróun)
- xii) Þjónustuborgin Reykjavík"
Flestir sjá í hendingu að það vantar mikilvægt borgarstef á þennan lista: Grínborgin Reykjavík.
Love all serve all viðhorf ... gengur kannski á hamborgarabúllum, en í pólitík þarf að taka erfiðar ákvarðanir, forgangsraða og já jafnvel hafna einhverju eða einhverjum ... að hugsa sér!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:32 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.