Leita í fréttum mbl.is

"It Bothers Me That I Have To Go." Ljúfsár færsla 93 ára bloggara.

Donald_CrowdisÉg rakst á bogg Donalds Crowdis, 93 ára Kanadamans sem er að hans eigin sögn þriðji elsti bloggari í heimi á eftir sænsknum Allan Lööf, sem er 94 ára og Ray White, bandaríkjamanni sem er einhverjum mánuðum eldri en Donald. 

Donald kallar blogg sitt "Don to Earth", skrif hans eru hreint leiftrandi skemmtileg og ákaflega fróðleg - holl lesning fyrir þá sem eru honum yngri :-)

Fyrir tveimur dögum setti hann inn færslu sem er ákaflega ljúfsár og mér fannst að ég yrði að miðla þessu áfram.

Ætli blogg verði til eftir 49 ár? Verð ég enn að? En þú? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband