Ég rakst á bogg Donalds Crowdis, 93 ára Kanadamans sem er að hans eigin sögn þriðji elsti bloggari í heimi á eftir sænsknum Allan Lööf, sem er 94 ára og Ray White, bandaríkjamanni sem er einhverjum mánuðum eldri en Donald.
Donald kallar blogg sitt "Don to Earth", skrif hans eru hreint leiftrandi skemmtileg og ákaflega fróðleg - holl lesning fyrir þá sem eru honum yngri :-)
Fyrir tveimur dögum setti hann inn færslu sem er ákaflega ljúfsár og mér fannst að ég yrði að miðla þessu áfram.
Ætli blogg verði til eftir 49 ár? Verð ég enn að? En þú?
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.