Leita í fréttum mbl.is

Lífsins haustdagar

Enginn kann á allar lífsins beygjur og bugður ... er það?

haustið er komið
óvissunnar nagandi tíð
smýgur inn fyrir lífsins garð
næring hugarangurs

biðin helvíti er

í upphafi leiðangurs
stóridómur strangur er
æðruleysinu, vopni þíns lífs
beitir nú að afli

hlaðin lífsins reynslu
fagnar vissu, glímuna tekur
full af reisn

virðing af þér skín

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband