Leita í fréttum mbl.is

Ertu óttalegur desember?

 

Fear me, December

Nú er desember hræddur

fólkið er mætt með ljósin sín
fælir myrkrið
það skælir, myrkrið
og púkarnir sem í því búa

meira að segja
óttinn verður óttalega óttasleginn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband