14.12.2010
Í dimma dimma ...
Að ginna og narra, eða að gnarra eins það heitir í dag, er ljótur leikur. Nú um stundir kann sætindamaðurinn víst best allra að brúka þau fúlu brögð.
Ég tók myndbúta úr höfðinu á honum; saug úr hans dýpstu og dimmustu hugarfylgsnum minningabrot. Lengstum er erfitt að greina samfellu í myndröðum, en þó eru þarna runur sem vel geta verið heilar eða heillegar hugsanir. Þar segir minnst um framtíðna og mest frá ornum atburðum, sem vonlegt er.
Mest af efninu er óhæft til birtingar eða frásagnar; ætli það gildi ekki hér eins og svo oft áður að fæst orð bera minnsta ábyrgð.
En þó verð ég að greina frá því að sætindamaðurinn er hættulegur fólki, öllu fólki, en sérstaklega á þetta við um stóra og sterka stráka ... hann virðist nefnilega vera svolítið fyrir þá. Kallar það að gera gott gnarr ef hann nær í góðan gaur!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt 12.2.2011 kl. 01:22 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.