17.2.2011
Af stórmennsku og smá reikningum ...
Ég velti fyrir mér orðum Steingríms J., þar sem hann í ræðustól Alþingis sagði: "... það er siðaðra manna háttur að leysa deilumál ef það er hægt með samkomulagi, menn verða stórir af því að ljúka málum með samkomulagi ...", ég get svo sem tekið undir þetta, betra er að klára málin í sátt ef hægt er, en í tilfelli Icesave þá er málið einfaldlega of stórt fyrir það að vera stór, of stórt til þess að hlusta ekki á þjóðina og fara gegn vilja hennar.
Annað sem ég velti fyrir mér í þessu sambandi; ætli að Steingrímur J. hafi mátað hugmyndafræði sína um stórmennsku við gjörðir Umhverfisráðherra, tja nánast dags daglega? Hún gefur kannski ekkert fyrir það að vera stórmannleg?
Reyndar er það svo að í þessari stuttu ræðu sinni (Steingrímur var að gera grein fyrir atkvæði sínu) tuggði Fjármálaráðherra tuggu sem ætla mætti að allur safi væri þorrinn úr, þetta er tuggan um reikninginn sem vonandi er svo lítill að það sé nú lægi að taka'ann eða eins og hann orðaði þetta: "þar sem þetta verður líklega ekki stærsti reikningurinn sem að við berum vegna hrunsins, vonandi aðeins fáeinir tugir milljarðar króna ... "!
Er þetta hægt?
(svo er formaðurinn minn með á þessum báti .. æi)
Áfram veginn ... þjóðveginn!
Icesave-umræða í 208 stundir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Já, thad er lítil reisn yfir Vafningnum thessa dagana. Lagstur á sveif med Silfurskottunni og Thistilfjardarkúvendingnum í thessu "smáreikningsmáli" og búinn ad hrauna yfir sídasta landsfund á olíublautum skónum. Hvad aetli verdid hafi verid fyrir sinnaskiptin?
Halldór Egill Guðnason, 17.2.2011 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.