Leita í fréttum mbl.is

Pandora, kista full af tónlist

PandoraÉg hef lengi ætlað mér að segja þeim sem kíkja á þessa síðu mína frá súper kúl "Netútvarpsstöð". Hún heitir Pandora og er þjónusta á Netinu sem streymir tónlist en gerir það á annan hátt en venjulegar Netútvarpsstöðvar.

Ég er ekki mikil tónlistarkall, kann ekki að svara spurningunni "hvernig tónlist hlutstar þú á?". Ég bara hlusta og ég veit hvort að mig líkar það sem ég heyri eða ekki.

Endilega kíkið á Pandora og ég reikna með að menn skilji strax hvers vegna þessi þjónusta er mér að skapi.

Einföld snilld! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Jú, snilld er það.   Það eina sem er að er hvað okkur Íslendingum er gert erfitt fyrir varðandi kaup á tónlistinni frá iTunes, samanber það sem ég skrifaði hér.

Púkinn, 10.2.2007 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband