4.2.2007
Pandora, kista full af tónlist
Ég hef lengi ætlað mér að segja þeim sem kíkja á þessa síðu mína frá súper kúl "Netútvarpsstöð". Hún heitir Pandora og er þjónusta á Netinu sem streymir tónlist en gerir það á annan hátt en venjulegar Netútvarpsstöðvar.
Ég er ekki mikil tónlistarkall, kann ekki að svara spurningunni "hvernig tónlist hlutstar þú á?". Ég bara hlusta og ég veit hvort að mig líkar það sem ég heyri eða ekki.
Endilega kíkið á Pandora og ég reikna með að menn skilji strax hvers vegna þessi þjónusta er mér að skapi.
Einföld snilld!
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 23:45 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Jú, snilld er það. Það eina sem er að er hvað okkur Íslendingum er gert erfitt fyrir varðandi kaup á tónlistinni frá iTunes, samanber það sem ég skrifaði hér.
Púkinn, 10.2.2007 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.