9.2.2007
Spegill spegill herm þú mér...
Talandi um ljósmyndir af þessari jörð okkar, þá einfaldlega verð að vísa öllum á vef sem ég rakst á. Vefurinn sá heitir "The Fairest" og snýst um að "TheFairest.info is a project to try to find the prettiest image in the world, using voting and some algorithms." Þarna má sjá STÓRKOSTLEGAR ljósmyndir af einhverjum fallegustu mótífum sem hugsast getur. Kíkið hingað, já og kjósið endilega.
Hurrðu annars, þið sem kunnið á linsur, ljósop, fíltera, tíma og hu allt hitt dæmið endilega komið föðurlandinu á kortið.
Við hin hinkrum með það að greiða atkvæði þangað til.
Koma svo... snögg nú.
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Góður. Viðbrögð þín eru einmitt það sem ég vildi helst sjá - veldu endilega bestu myndirnar þarna og settu þær inn á The Fairest. Síðan tökum við léttan Austfirðing á þetta (austfirðingur = Magni), þ.e. fáum heila þjóð til þess að kjósa.
Ísland er best og flottast :-)
Viggó H. Viggósson, 10.2.2007 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.