11.2.2007
Pípulagnir á Netinu
Yahoo setti nýja þjónustu/forrit í loftið á miðvikudaginn sem kallast Pipes. Þetta forrit flokkast undir nýja kynnslóð vefforrita ("Web 2.0") og gerir það kleift að sækja gögn frá mismunandi veitum á Netinu og keyra þær saman ("mashup"), nota gögn frá einni veitu til þess að finna gögn í annarri. T.d. keyra "RSS" list með viðskiptafréttum, taka úr þeim "stock tickera" og gera með þeim fyrirspurn á vef kauphallar.
Pipes sem er í Beta er flott forrit og einfalt í notkun nú er bara að vona að vankantar pipes er lúta t.d. að íslensku verði slípaðir af sem fyrst.
Pipes er að finna hér
Ég gerði einfalda pípulögn sem sameinar RSS lista mbl.is og visir.is sjá hér
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.