Leita í fréttum mbl.is

Pípulagnir á Netinu

Pipes logo_1Yahoo setti nýja þjónustu/forrit í loftið á miðvikudaginn sem kallast Pipes. Þetta forrit flokkast undir nýja kynnslóð vefforrita ("Web 2.0") og gerir það kleift að sækja gögn frá mismunandi veitum á Netinu og keyra þær saman ("mashup"), nota gögn frá einni veitu til þess að finna gögn í annarri. T.d. keyra "RSS" list með viðskiptafréttum, taka úr þeim "stock tickera" og gera með þeim fyrirspurn á vef kauphallar. 

Pipes sem er í Beta er flott forrit og einfalt í notkun nú er bara að vona að vankantar pipes er lúta t.d. að íslensku verði slípaðir af sem fyrst.  

Pipes er að finna hér

Ég gerði einfalda pípulögn sem sameinar RSS lista mbl.is og visir.is sjá hér

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband