12.2.2007
Netgluggagæir
Netið er hið mesta ólíkinda tól, mér var bent á það um daginn að hægt væri að finna þúsundir vefmyndavéla út um allan heim. Maður veit ekkert hvar mann ber niður; í kvöld kíkti ég á ránfuglshreiður (var reyndar tómt) ég datt inn á nokkrar vélar sem fylgjast með byggingarframkvæmdum eins og þessa í Syracuse, svo lenti ég inn á heimili hjá ketti sennilega í Texas og svo er það þessi sem tekur mynd niður brekkuna á Akureyri.
Til þess að finna lista yfir allar þessar vélar er farið í google og leitað að "inurl:/view/index.shtml". Leitin gaf mér 9600 niðurstöður þannig að af nógu er að taka. Svo má bæta við í google strenginn "inurl:.is" til þess að finna vélar á Íslandi (aðeins ein finnst) eða dot eitthvað annað fyrir eitthvað annað land.
Annars eru þessar slóðir oft með ip-tölu beint þannig að maður veit ekkert hvar þær vélar eru. Dæmi um þetta er "vinnustaðurinn" sem myndin sem hér fylgir er af, slóðin er http://200.76.65.165/view/index.shtml.
OK þá fer meður hingað t.d. á ip-adress slær in ip-töluna og vola!
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.