Það þarf að skamma Mbl fyrir að setja þessa frétt upp með þeim hætti sem gert er. Þessi norska nefnd ætlar ekki gera þessa tillögu eins og fyrirsögn fréttarinnar og reyndar fréttin sjálf segir heldur minni hluti nefndarinnar. Sussum svei.
Þannig að Norðmenn eru ekki alveg orðnir ga ga.
Myndin hérna sýnir svarhol veraldarvefsins. Vonandi á þeim ekki eftir að fjölga, heldur fækka og minnka.
Annars er það um þessa ritskoðunarhugmyndir að segja að það er ekki nokkur leið að þær gangi upp. Í dag eru til leiðir til þess að fara fram hjá slíkum síum og það er fráleitt að Norðmönnum takist að loka á þær. Jafnvel þó svo að Netrýninefndinni tækist að loka einni leið þá væri það líklega bara til þess að nokkrar nýjar leiðir yrðu opnaðar. Heill hellingur af topp fólki færi í það að finna nýjar leiðir, það yrði á svipstundu aðal nördasportið.
Ég reikna með að öll sú umræða sem bullinu fylgdi yrði svo til þess að fleiri en ella færu að skoða einmitt það efni sem stjórnvöld væru að reyna að "forða" fólki frá.
Steypa.
Nefnd um tölvuglæpi vill ritskoða alla netumferð í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:59 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 112625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Það hefur gengið nokkuð vel í Kína að ritskoða netið og stýra notkun þess.
Ester Sveinbjarnardóttir, 15.2.2007 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.