18.2.2007
Birgir Leifur er á réttri leið
Dæmið gekk því miður ekki upp hjá Bigga í Indónesíu. En hann er á réttri leið, það er gríðarlega mikilvægt að ná í gegnum niðurskurðinn.
Ef leikur hans er skoðaður þá sést að hann er að gera fína hluti, er að fá fugla, 10 stk. á þessu móti. Hefðu svo sem mátt vera 2 - 3 í viðbót (ernirnir munu detta inn) en fuglar eru greinilega ekki vandamál hjá honum. Fjöldi skolla er svo sem ekkert út úr kortinu en þeir voru 10 eins og fuglarnir. Ef hann kemur þessu niður í svona 8 þá verður hann að dansa. En svo er það þetta bévítans double sem hann bjó til svo ekki sé talað um and.. tripið sem hann tók þarna á 9. holu fyrsta daginn. Þetta þarf hann að útiloka - sem hann gerir örugglega.
Ég veit að Biggi veit að hann getur þetta, það er aðalmálið. Hann mun setja saman fína fjóra hringi fljótlega sem munu skila honum inn fyrir topp 20. Svo tekur hann dollu einn góðan veðurdag.
Stattu þig strákur.
ES. Bigga blogg er hér
Slakur lokakafli Birgis skilaði honum í 59. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Golf | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.