Leita í fréttum mbl.is

Golf og siðferði

golf_is_greatAtvik eins og það sem sagt er frá í frétt mbl.is er langt frá því að vera einsdæmi í golfi, slíkt er vel þekkt bæði á mótum atvinnumanna og áhugamanna. Siðareglur og siðferði skipta höfuðmáli í golfi, það væri vart hægt að keppa í golf ef kylfingar færu ekki eftri þeim, þessi staðreynd er eitt af mörgu sem gerir golfíþróttina sérstæða.

Það er m.a. af þessari ástæðu að ég fullyrði að engin íþrótt tekur golfi fram sem hentug uppeldisíþrótt. Golf reynir á líkamann og er holl og góð hreyfing, en það sem kannski skiptir börnin ekki síður máli er að golf reynir mikið á andlegaþáttinn. Í golfi alast börn t.a.m. upp við að vera dómarar í eigin sök, þeim er sýnt þetta traust frá upphafi.

Golf er íþrótt þessarar aldar.


mbl.is Sigurvegarinn dæmdi sjálfur á sig víti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband