6.3.2007
Golf og siðferði
Atvik eins og það sem sagt er frá í frétt mbl.is er langt frá því að vera einsdæmi í golfi, slíkt er vel þekkt bæði á mótum atvinnumanna og áhugamanna. Siðareglur og siðferði skipta höfuðmáli í golfi, það væri vart hægt að keppa í golf ef kylfingar færu ekki eftri þeim, þessi staðreynd er eitt af mörgu sem gerir golfíþróttina sérstæða.
Það er m.a. af þessari ástæðu að ég fullyrði að engin íþrótt tekur golfi fram sem hentug uppeldisíþrótt. Golf reynir á líkamann og er holl og góð hreyfing, en það sem kannski skiptir börnin ekki síður máli er að golf reynir mikið á andlegaþáttinn. Í golfi alast börn t.a.m. upp við að vera dómarar í eigin sök, þeim er sýnt þetta traust frá upphafi.
Golf er íþrótt þessarar aldar.
Sigurvegarinn dæmdi sjálfur á sig víti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Golf | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:34 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.