11.3.2007
Ert þú með kynlíf á heilanum?
Þar sem rótækir femínistar hafa nú upplýst okkur, þetta venjulega fólk, að táknmyndir kynlífs leynast í allt og öllu þá datt mér í hug hvort ekki væri hægt að finna próf sem mældi hversu næmt fólk er fyrir slíkum táknum, heppnin var með mér og ég fann á Netinu próf sem má taka með engri fyrirhöfn.
Hérna kemur prófið:
Horfðu á myndina hér fyrir neðan, getur þú lesið textann í myndinni? Ef svo er hringdu þá í 112 og segðu eitthvað nægilega krassandi til þessa að Víkingasveitin verði ræst út til þess að sækja þig
Hérna kemur prófið:
Horfðu á myndina hér fyrir neðan, getur þú lesið textann í myndinni? Ef svo er hringdu þá í 112 og segðu eitthvað nægilega krassandi til þessa að Víkingasveitin verði ræst út til þess að sækja þig
OK, gott að þú skulir enn vera að lesa. Stattu nú upp og bakkaðu frá tölvunni á meðan þú horfir á þessa mynd. Ef þú getur lesið textann í 1m fjarlægð þá þarft þú að leita þér hjálpar, þar til þú kemst í meðferð skalt þú forðast öll samskipti við hitt kynið.
Ef þú getur lesið textann 1,5 - 2 metra frá þá væri réttast að panta tíma hjá sálfræðingi EFOAE (enska; ASAP).
Nú ef þú getur ekki lesið textann yfir höfuð skalt þú fara að vinna í að komast á góðan "date" EFOAE.
Að lokun læt ég þessa mynd fljóta með:
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Það er búið að vera mikið um kynferðislega áreytni á vinnustöðum undanfarið, þegar menn eru að klæða sig í skótau. Menn beygja sig óskammfeilið fram og rassinn blasir við. Allir iðjuþálfar eru uppteknir við að kenna mönnum réttar stellingar og til að brúa bilið eftir kennslunni hafa mannauðsstjórnendur tekið á það ráð að leigja út búningsklefa fyrir starfsmenn. Svo lengi lærir sem lifir.
Ester Sveinbjarnardóttir, 11.3.2007 kl. 20:18
Ágætt hjá þér Viggó að hafa fundið gömlu skopmyndina af Sigmund Freud og birta hana. Annað skoplegt fyrirbæri er sú staðreynd að nú keppast fjölmiðlar við það eitt að halda hlífiskildi yfir hinni "dirty minded" frú Kolbeins. Moggi, sem vinur minn kallar orðið "femifasískt kynvillingablað með islömsku ívafi" hefur ekki birt stafkrók um málið, og aðrir fjölmiðlar reyna að þagga það niður sem mest. Ekki hefur Kastljósið boðið henni að skýra mál sitt eða þá Ísland í dag. Kannski hefur verið eftir því leita, ég veit það ekki. En hitt veir ég að viðhorfin sem hún missti út úr sér eru afarútbreidd í hinni feminísku hreyfingu.
Gústaf Níelsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 22:11
Hahahahahaha þú ert aæveg frábær Viggó.
Sigfús Sigurþórsson., 12.3.2007 kl. 01:19
Víðir Ragnarsson, 12.3.2007 kl. 09:01
Snilld
Örvar Þór Kristjánsson, 12.3.2007 kl. 10:49
Rétt hjá þér Gústaf, þegar þú hafði á orði myndina af Sig. Fr. þá mundi ég vel eftir henni og það tók mig ekki nema nokkrar mínútur að hafa upp á henni (ekki mikil gæði en dugir hér).
Varðandi Mbl. þá er ég ekki tilbúinn til þess að taka undir þín orð sí svona.
Ég held að Dr. G. hafi orðið illilega á í messunni og finnst í raun ágætt að við fylgjum þessu eftir á þeim vettvangi sem málið varð til. Satt best að segja þá vona ég að ef ég (eða ætti ég að segja þegar ég) geri önnur eins missök og hún (sem ég auðvita vona að verði aldrei) að þá fái ég annað tækifæri (í gegnum friðhelgi fjölmiðla).
Hitt er svo að ég trúi því vart enn að ekkert hafi heyrst frá Dr G. varðandi afsökunarbeðni, það vekur athygli - kannski að ég þurfi að endurskoða afstöðu mína, hu?
Viggó H. Viggósson, 12.3.2007 kl. 22:29
Sæll Viggó. Að vísu eru orð mín um Mogga tilvísuð orð, en prófaðu að slá inn leitarorðin "feminismi", "samkynhneigð" og "Islam" í efni blaðsins. Byrjaður t.d. tímabilið 1985-95 og síðan tímabilið 1996-2006. Taktu síðan af handahófi skrif um efnið og augu þín munu uppljúkast. Það er tungunni tamast sem er hjartanu kærast. Þú skalt ekki láta þér detta í hug að frú Kolbeins muni biðja nokkurn mann afsökunar, eða þá hin feminíska hreyfing, vegna þess að "tákn- og greiningarfræðin" ,sem borin var á borð fyrir almenning gersamlega kviknakin, er afarútbreidd meðal skandinaviskra dólgafeminista. Þær trúa þessu sjálfar, vegna þess að hugarfarið er sjúkt. Þær munu að vísu hafa hægt um sig fram yfir kosningar, til að skemma nú ekki fyrir græna vinstrinu.
Gústaf Níelsson (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 09:36
Var að fá nýjan bækling inn um lúguna hjá mér með hugmyndum að fermingargjöfum frá þessum "Smáralindardónum". Þar prýðir forsíðuna hnátan, sem sömuleiðis prýddir forsíðu fyrri bæklings. Nú þurfum við sárlega á frú Kolbeins að halda til að ráða í "táknin".
Gústaf Níelsson (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.