Leita í fréttum mbl.is

Frosið fólk í miklu miðju

Ég er ekki hissa á því að það fólk sem átti leið um Grand Central Terminal um miðjan dag í gær hafi orðið hálf-skelkað.

Grand Central í New York er einhver stærsta járnbrautarstöð í heimi; um stöðina fara um eða yfir hálf-milljón manna daglega. Í gær voru þar á meðal 207 mans sem tilheyrðu hópi sem kallar sig Improv Everywhere, þau áttu þarna annað erindi en gengur og gerist. Kíkið á myndbandið hér að neðan til að sjá hvað þeim gekk til.

 

 

Þetta finnst mér vera flottur gjörningur og langaði að koma honum á framfæri.

Vef Improv Everywhere er að finna hér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband