4.2.2008
„Yes We Can”
Á morgun er stóri dagurinn í prófkjörinu vestra. Nokkuð líklegt er að repúblikanarnir klári slaginn þá, en meiri óvissu er spáð hjá demókrötum. Clinton og Obama eru hnífjöfn. Mér finnst Obama kampurinn vera sterkari; hann er greinilega selebsvíthart'ið og keppast stjörnurnar hreinlega að við að binda trúss sitt við manninn. En á móti hefur Hillary jú alltaf tárin.
Nýjasta seleb framtakið er þetta tónlistarmyndband hérna að neðan. Textinn er í raun fræg sigurræða Obama eftir kosningarnar í New Hampshire.
Æi ég veit það ekki; hvað er hægt að segja um svona nokkuð. Vel gert og vandað - sjúr. Skemmtileg - held ekki! Væmið - úff já rosalega! Amerískt - aha alla leið.
Sjá frekari uppl. um tilurð atarna á dipdive.com
Fyrsta að ég er byrjaður þá læt ég þetta skjets fljóta með (tekið af slatev.com), það er af sama meiði.
Spennandi forkosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.