9.2.2008
Herra Longman Harry á í vandræðum - hér segir af þeim og af því hvernig ég get hjálpað honum
Bréfið hér að neðan beið mín þegar ég kom að tölvunni áðan, ekki í póst innboxi heldur í Skype glugga - sem er óvenjulegt.
Auk þess litla sem Herra Langi Mangi (en það er nafnið sem ég nota á hann hér eftir) segir af sjálfum sér og sínum högum í bréfi sínu veit ég (skv. prófílnum hann á Skype) að hann er fæddur 29. janúar 1946 or því rétt rúmlega 62 ára og að hann býr í Líberíu. Skype nafnið hans er lhxxxxxx. Meira veit ég ekki um hann blessaðan, en finn samt á mér að þetta er góður kall.
Þrátt fyrir að hafa ekki fengið að kynnast honum betur, þá finn ég til með honum í hans erfiðu aðstöðu og ætla að reyna að gera hvað ég get til þess að verða honum að liði - finnst annað ekki hægt. Það væri hrein og klár mannvonska að bregðast ekki við og það strax.
Það er auðvita eins og hver önnur fyrra að halda því fram að fyrirheit um 8 milljónir dollara eða svo brengli á einhvern hátt dómgreind mína í þessu máli. Hrein og klár fyrra.
Hérna er bréfið frá Herra Langi Mangi Harry, ég sýni það hér í trausti þess að engin gerist svo óheiðarlegur að fara að bjóða honum hjálp. Hann er minn, hann og hans aur er minn.
Herra Langi Mangi Harry skrifar:
Its my pleasure to introduce myself to you, I'm Mr. L Harry by name, a nationality of Liberia. Presently I'm in an unsafe situation and the tight clutches of my native government who has confiscate my properties and my freedom all in a bid to finance its reform programmes in the past few years so this warrants my conversation very little till i confirm our business relationship.
I worked hard in my early years as a Construction Engineer and a Gem merchant. I have a wife and three children, i lost all of them during the Civil war. So right now the internet for now is my only uncensored link to the outside world and i will appreciate it if you take me very grave as youll be well compensated for your effort and assistance. I will need to tell you that all required arrangements have been made for the transfer of the Luggages through a diplomatic channel to your secured home or office address.
The shipment of the Luggages will start and be delivered to you in the 48hrs once i am in receipt of your details which entails your full name, address, telephone and fax numbers. The diplomatic is not aware of the content as funds but the Luggages would be marked "Diplomatic Luggages" and it should be between the both of us until you receive the Luggages.
The said funds is total $USD37.7Million all in $USD100 bills, I am willing to give out 25% of this total sum to you for your assistance and partnership while 75% will be invested in any of the three sectors, Real Estate and Land, Transportation or Telecommunication till I can travel to meet with you. I would be waiting for your details so that we can proceed. Kindly reply to my email lhxxx@gmail.com with the details and add me to your Skype so that we can converse more. Thanks.
--- o ---
Það eru margir hópar sem hafa það sem áhuga mál að hrærra í svikurunum og gjalda líku líkt - margar skemmtilega sögur er að finna af slíku á vefjum sem þessir hópar halda úti. Upplýsingar um s.k. Nígeríubréf (419 svik) má finna víða á Netinu, hér eru nokkur dæmi:
http://en.wikipedia.org/wiki/Advance_fee_fraud
http://www.scambuster419.co.uk/
http://www.thescambaiter.com/
http://legal.practitioner.com/computer-crime/computercrime_13.htm
http://www.scambusters.org/
http://potifos.com/fraud/
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.