11.2.2008
Atburðastjórnun ...
Nú finnst mér eins og að mitt fólk í Valhöll sé ekki alvega að standa sig. Ljóst er að atburðastjórnun er ekki okkar besti tebolli - tja alltjent ekki þessi misserin.
Það eru meiri líkur en minni á því að fréttamaður sem hefur ekkert að segja í beinni útsendingu frá meintum pólitískum atburði og þarf að láta dæluna ganga til þess að teygja lopann verði hættulegur fréttamaður. Þessa fullyrðingu má flokka með staðreyndum. Sérstaklega á þetta svo auðvita við þegar verið er að eiga við mál af því tagi sem hér um ræðir.
Það þarf enga spunameistara til þess að átta sig á þessu, þokkalega iðin lærlingur í faginu myndi duga til. Ætli þetta sé ekki kennt í áfanga 101.
Tíminn vinnur ekki með okkur í þessu máli, en það er óþarfi að einföld atriði eins og tímasetningar fréttamannafunda vinna á móti okkur ofan á allt. Í þessu tilfelli hefði t.d. verið betra að klára málin og boða síðan til fundar. Við eigum að stjórna klukku útsendingarstjórans en ekki öfugt.
Við þessar aðstæður fara fréttamenn að ræða málin, spá og spekúlera óundirbúið. Það er aðeins best þjálfaða fólkið úr þessari stétt sem þolir slíkt án þess að detta í ruglið. Því meira sem sagt er því meira er bullað.
Broslegt er svo hvað geðshræring fjölmiðlafólksins er mikil yfir því að fundurinn skuli hafa verið fluttur úr stað.
--- uppfærsla --- enn klúðrum við með kjánalegum tilburðum við stýringu fundarins.
Sjálfstæðismenn enn á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.