12.2.2008
Brjálaði Ballmer að bruðla eða braggast?
Þrátt fyrir höfnun (fyrirséðrar?) stjórnar Yahoo á tilboði Microsoft þá finnst mér blasa við að tímasetning Microsoft er góð. Ólíkt því þegar þeir hafa verið að rembast við að koma út með nýjar vörur á réttum tíma þá hefur tímasetning þeirra í viðskiptum oftast verið góð.
Microsoft á í dag 21BUSD á bókinni sinni, hlutabréf félagsins hafa haldið sjó í því óveðri sem hefur geisað á mörkuðum, á meðan Yahoo hefur átt í basli. Þar sem útlit er fyrir að Microsoft kunni að taka smá lán, sem yrði reyndar það fyrsta í sögu félagsins, til þess að loka þessum díl, þá eru það flottar fréttir fyrir þá að peningar hafa verið að lækka í verði og útlit fyrir áframhaldandi lækkun vaxta þar vestra.
Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum Steve Balmers; mun hann hækka tilboðið sitt úr 31USD í 40USD á hlut, sem virðist vera það verð sem stjórn Yahoo telur vera hið rétta, eða mun hann bregðast við eins og hans er gjarnan siður:
Yfirtökutilboði Microsoft hafnað formlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.