13.2.2008
Er það ekki þjóðlegasti siður ...
... að hver sá sem fyrstur sér sundfatablað Sport Illustrated á sveimi á vefnum ár hvert, láti vita af því med den same. Önnur viðbrögð eru óásættanleg; það er nefnilega ekki á fjölmiðlana hérna heima stólandi - það má alveg búast við því að þeir segi ekkert frá svona nokkru fyrr en t.d. daginn eftir. Sem er ekki að virka!
Sundfatablaðið fór sumsé í dreifingu í dag. Glæsilegt eintak býst ég við. En þau þarna á SI eru svo væn við okkur sem minna erum að velta okkur uppúr lesefninu að opna líka vef. Þessi vefur er glæsilegur, texti er afmarkaður við fyrirsagnir og nauðsynlegar upplýsingar um það sem er í gangi á hverri síðu s.s.: nafn módels, heimahérað, nafn ljósmyndara, hvar kaupa megi tuskurnar sem sýnir eru o.þ.h.
Þarna er að finna hvorki meira né minna en 1.500 myndir af: ofurmódelum, NFL gleðileiðtogum, konum einhverra NFL leikmanna, og svo eru Will Farrell og Heidi Klum þarna með sameiginlegan þátt (um hvað veit ég ekki) og að lokum má nefna myndir af henni Danicu Patrick, sem er jú fræg kappaksturskonuna þar vestra (eins og allir vita).
Jamm, jamm, þannig er það nú, hér má svo finna herlegheitin.
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 112662
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Þú gleymdir að geta þess að það eru afar áhugaverð og vönduð viðtöl sem fylgja hverri fyrirsætu.
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 22:59
Adda bloggar, 14.2.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.