Leita í fréttum mbl.is

IKEA spáð verulegum erfiðleikum - samkeppni fer vaxandi

casulo_01IKEA muna ekki eiga sjö daga sæla á næstunni. Fyrirtækið sem hefur byggt heimsveldi í kringum frekar einföld og ódýr settu-saman-sjálfur húsgögn; þar sem hinni frægi flati pakki skiptir höfuð atriði í pökkun frá verksmiðju. Varan verður helst að koma í kassa sem er flatur og því auðvelt að stafla og flytja.

En nú er sýnt að heimsmynd Ingmars Kamprad frá Elmtaryd í Agunnaryd sé að breytast til hins verra - fyrir hann og hans þá.

Ástæðan er yfirvofandi ofursamkeppni frá fyrirtæki sem mun setja á markaðinn vörur þar sem allt-fyrir-rýmið-mitt-í-einum-kassa er hönnunarmarkmiðið. Það verður því t.d. hægt að kaupa unglingaherbergi-í-einum-kassa, eins og sjá má á jútjúbinu hér að neðan. Meira um þetta hér. Athyglivert, ekki satt?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Já þetta er ótrúlegt hvað kemst fyrir í þessum 1 litla kassa

Guðborg Eyjólfsdóttir, 21.2.2008 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband