21.2.2008
Skálkaskjól
Ránum hverskonar hefur því miður fjölgað mikið hér heima, það líður varla sá dagur að ekki berist fréttir af einhverskonar ránum; jafnvel þar sem ofbeldi er beitt.
Helstu viðbrögð verslunareiganda og annarra er að auka gæslu með vídeóupptöku, slíkar ráðstafanir hafa tvíþættan tilgang; fælingu og sönnun. Lögreglan getur notað upptökur til þess að bera kennsl á "vini" sína eða tengja saman brot á mismunandi stöðum; þetta getur leit til þess að haft er uppá skúrkunum.
Það er gott til þess að vita að tæknin hjálpar.
Vera er til þess að vita að auðvelt er að skáka henni. Nú hafa einhverjir snillingar hannað skálkaskjól; um er að ræða einfalda innrauða ljósdíóðu sem misindismenn geta borið á höfði sér og gerir það að verkum að myndflögurnar í myndavélunum tapa sér; það eins sem sést er skær ljósdepill í stað höfuðs. Til þess að kóróna snilldina þá er ljósið sem vídeóskálkaskjólið sendir frá sér er á tíðni sem mannsaugað greinir ekki.
Hugmynd hönnuðanna er vitaskuld ekki sú að hjálpa krimmum, heldur er þetta þeirra innlegg í umræðuna um eftirlitsþjóðfélagið ("Big Brother").
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.