22.2.2008
Hvernig verða hjónabönd til?
Nú er það svo að ekki er gott að henda reiður á því hvað það er sem dregur fólk hvert að öðru, enda getur væntanlega verið allur gangur á slíku; mann frá manni, konu frá konu. Í mínu tilfelli var það ást. Ekki það að ég kunni að skilgreina og lýsa fyrirbrigðinu ást - fjari því.
Ást er bara ást. Hvað sem vekur hana, elur eða svæfir hana.
Býst ég við því að ef við kynnum einhverja formúlu fyrir því hvað dregur mann að konu og konu að manni þá væri minna varið í lífið; tilhugalífið alltjent. Enda náttúran þá horfin úr jöfnunni - galdurinn farinn.
Það væri dauft.
Margt er það svo sem getur ruglar náttúru okkar mannfólksins; við höfum menn og menn og konur og konur sem draga sig saman. Sem er hvað? Ónáttúra? Við svörum því ekki; erum menntuð, upplýst með háþróaða menningu sem getur af sér úber umburðalyndi.
Við skiljum og erum sátt; við allt og allt, já og alla.
Í jútjúbinu hér að neðan er sögð saga af því hvernig karlar lenda í því að dragast saman; að giftast. Ekki ætla ég mér þá dul að dæma um það hvort að þarna sé farið nærri um dæmigerðan samdrátt homma og þá hvort að sama gæti gilt um lessur. En svona er þessu allavega lýst hér:
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Trúmál og siðferði, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:36 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.