8.10.2008
Bring it on!
Heyrðu kallinn, ekkert svona ...
Jæja nú er eins gott að Goggi kalli út sitt lið í Landhelgisgæslunni.
Allir í bátana!
Hafa þarf snör handtök; pússa og bóna kanónurnar, fylla fleyin (bæði tvö) af birgðum, finna hin skotin (þ.e. ekki púðurskotin - þó sjálfsagt sé að hafa þau með í för), setja kúrsinn á norðausturhorn Hatton Rokall svæðisins og stíma út.
Taka stöðu og standa fast ...
Brown hótar aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Góður
Anna Guðný , 8.10.2008 kl. 11:12
Ha ha ha....frábær athugasemd hjá þér, einmitt það sem ég hugsaði að nýtt "Codwar" væri í vændum í hinu pólitíska og efnahagslega ölduróti sem virðist vera í uppsiglingu á milli Íslands og UK.
Annars verður þetta nú sjatlað andskotinn hafiða...en það eru auðvitað fáránlega miklir peningar í spilinu og eðlilegt að tjallarnir séu stressaðir.
Jón Gunnar Benjamínsson (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.