8.10.2008
Íslandsvinir í vanda
Læðst hefur af mér sá ótti að vondar fréttir af draumalandinu og slæmt umtal í kjölfarið, kunni að hrinda af stað skriðu vinamissis. Að fólk einfaldlega afneiti draumlandinu, jafnvel oftar en þrisvar sinnum. Sjáið bara hversu brugðið Gordon Brúna var.
Raunar skyldi engin undrast þessi viðbrögð. Ekki lasta ég þetta fólk; að vera Íslandsvinur er ekki auðvelt þessa dagana. Því sannari sem þessir vinir okkar eru, því erfiðara, óbærilegra, hlýtur ástandið að vera þeim.
Sannfæring mín er að dómari í LA mun sjá þessar aðstæður og telja Gerard þær til málsbóta, jafnvel má búast við að málinu verði hreinlega vísað frá í ljósi þessa.
Auðvita óska ég ljósmyndaranum góðs bata, en um leið bið ég hann að leggja Íslandsvini ekki í einelti.
Hans vegna. Þeir eiga nefnilega vini í raun.
Butler sakaður um að hafa slegið ljósmyndara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.