9.10.2008
Vorum við þá komnir í stríð?
Strákar sorrý, aftur í bátana... (sjá hér og hér)
Ekki ber á öðru en að Bretar líti svo á að þeir eigi í stríði við Íslendinga. Þetta verða að teljast stór og alvarleg tíðindi!
Ljóst er að í krísuástandinu eiga jafnvel reyndustu menn, stjórnmálaforingjar, erfitt með að halda ró sinni. Í æsing geta menn bæði sagt og framkvæmt eitthvað sem þeir kunna síðar að sjá á eftir.
Google er að þróa athygliverðan forritsbút sem er m.a. hugsaður fyrir okkur bloggara; viðbótin á að hjálpa að koma í veg fyrir að fólk sendi frá sér einhverja vitleystu. Sjá hér. Nú er spurning hvort að ekki sé hægt að fá svona plöggin fyrir stjórnmálamenn (og ehm seðlabankastjóra kannski)?
Hryðjuverkalög gegn Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:37 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.