9.10.2008
Æsings laust
Nú ríður á að íslenska þjóðin sýni stillingu, við skulum leyfa himnunum að hrynja yfir okkur og rykinu að setjast. Við skulum ekki fara af taugum og límingum eins og ráðamenn stórþjóðarinnar. Þegar þetta er um garð gengið, þá förum við í "víking" og sækjum okkar rétt.
Þangað til ætti þetta að gilda:
Gakktu, þjóð mín, inn í herbergi þín
og læstu dyrum á eftir þér,
feldu þig skamma hríð
uns reiðin er liðin hjá.
Jesaja 26:20
Samtal við Árna réð úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Og svo lestu áfram í Jesaja II. þar sem segir í 41. kafla:
"Verið hljóð og hlustið á mig, þér eylönd. Safni þjóðirnar nýjum kröftum, gangi svo nær og tali máli sínu. Vér skulum eigast lög við.
Hver hefir vakið upp manninn í austrinu, sem réttlætið kveður til fylgdar?"
Guð blessi Ísland
Kristján Björnsson, 9.10.2008 kl. 23:08
Þú þekkir þessa bók sundur og saman, þekkir þá visku sem hún hefur að geyma. Þessi tilvitnun ber vitni um hvoru tveggja.
Maðurinn í austri hefur í þátíð væntanlega verið einhver kóngurinn. En já gæti átt við Pútín í dag? Athyglivert, skemmtilegt.
Nú svo vona ég að klerkinum hafi fundist tilvitnun mín hér við hæfi.
Guð blessi land og þjóð.
Viggó H. Viggósson, 10.10.2008 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.