10.10.2008
Jæja þá er bara að endurræsa...
Jæja þá er þessi leikur tapaður, svo virðist sem flestir ef ekki allir leikmennirnir hafi klúðrað sínum málum.
Það var mjög gaman að spila með um tíma, en nú er þessi leikur bara fúll; allir vondu kallarnir hreinlega að valta yfir okkur. Alveg sama hvað gert er, það kemur bara í hausinn á manni.
Best virðist að gera ekki neitt og það er ekkert gaman í leik sem maður gerir ekkert í.
Nú er bara að ýta á rísett-takkann, bútta druslunni og sækja gamalt seif, kannski 5 ára eða svo.
Hvar er þessi blessaði rísett-takki svo?
Mestu mistökin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Góð samlíking, Viggó. Ég sé að þú hefur engu gleymt í þessum efnum.
Marinó G. Njálsson, 10.10.2008 kl. 14:07
Jú, jú ég held mér við; hef það reyndar fyrir sið um hver jól að "taka í" góða klassísk eða þá að ég kaupi nýjan strategíuleik.
Viggó H. Viggósson, 10.10.2008 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.