Leita í fréttum mbl.is

Brown: No compromise on Icelandic terrorism.

the-times-gotcha.jpgBretar eru vonandi að átta sig á þeirri staðreynd að histería er ekki réttur grunnur til þess að byggja málflutning á.

Mikil og fjörug umræða er á breskum veffréttamiðlum um fréttir sem tengjast málinu, oft falla þar svæsin ummæli um Ísland og okkur Íslendinga. Sum af þeim stinga, önnur ekki, en ljóst er að misskilningur og ranghugmyndir eru miklar.

Mér dettur í hug að ríkistjórnin ætti að ráða slatta af fréttamönnum til þess að taka þátt í umræðunni.

Mér finnst að tóninn þar ytra sé að breytast, meira farið að bera á sjónarmiðum sem eru okkur vilhöll.

Þessi finnst mér nokkuð góður ekki-fréttir 

Hér eru þrjár greinar á Guardian þar sem umræður fylgja:

Icelandic storms

Don't mess with Iceland

Kicking Iceland while it's down

Hérna er svo yfirlit yfir Íslandsfréttir á Skynews.


mbl.is Viðræður við sendinefnd Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerður

Ekki fréttirnar eru ansi góðar  , Geir Bin Haarde, það er ekki hægt annað en að hlæja að þessu, þó þetta sé auðvitað háalvarlegt mál, allt saman.

Ásgerður , 11.10.2008 kl. 09:40

2 identicon

Mikið var tað findið tegar Tjóðverjar söktu Hood! Og Titanic og jakinn! HA HA HA! Ljóta drullutjóðin tessir Bretar! Réðust á okkur 1940 og reyndu svo að stela fiskinum okkar. Nei ég vona bara að teir fá ekki krónu frá okkur!

óli (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 09:57

3 identicon

Thanks for the notnews link. I wrote that because I was appalled at the gross abuse of anti-terrorist laws.

David Gerard (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Viggó H. Viggósson

David: Thanks to you. Your view is shared by a nation. I believe that we have not seen the end of this.

Viggó H. Viggósson, 12.10.2008 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband