16.10.2008
Thanks But No Thanks
Að Íslendingar "... verði jafnframt að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar" segir aðeins eitt: Það er álit ESB að Íslendingar hafi ekki staðið við sitt og eða að Íslendingar hafi sýnt tilhneigingu til þess að standa ekki við sitt.
Touche!
Þetta má túlka einhvernvegin svona: Vesalings litlu Íslendingarnir eru búnir að gera laglega í brækurnar, við skulum reyna að henda til þeirra molum, en aðeins og því aðeins ef þeir hegða sér eins og siðaðar þjóðir - sem er nú ekki mjög líklegt.
Ái, hvað þessi sneið stingur.
Bretinn kann sig í sínum PR málum. Jolly good job, ol'chaps.
Svona nokkuð nær engri átt. Nauðsynlegt er að bregðast við - strax og af krafti.
Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.