19.10.2008
Kreppuráð #1 - Hvernig ull verður gull!
Forðast ber að eyða dýrmætum gjaldeyri í óþarfa. Nú ríður á að nýta landsins gæði og það gríðarlega hug- og verkvit sem býr með þjóðinni. Um þetta geta allir verið sammála.
Pappírsiðnaður sem heitið getur er ekki til í landinu, sem þýðir að við þurfum að flytja inn flestar pappírsvörur, það gildir m.a. um þá vöru sem kölluð er: klósett-, salernis- eða skeinipappír. Auðvelt er að spara gjaldeyri sem fer í þessa og skildar vörur. Myndin hér að neðan segir allt um þessa hugmynd.
Auðvita er prjónagagnið dæmi um einstakt hugvit, þar sem markmiðunum hér að ofan er náð eins vel og hægt er; notað er innlent hráefni og vinnuafl. Fólk skyldi athuga það að fyrir utan að fara einkarvel með bossa, vegna náttúrulegar mýktar sinnar, er helsti kostur "gagnsins" að það er endurnýtanlegt. Um mýktna er þaðað segja að hún fer nokkuð eftir vinnsluaðferðum ullarinnar og prjónatökum og svo því hvort gagnið er brúkað rakt eða þurt.
Prjónauppskriftina er að finna hér. Vitaskuld má síðan þenja þessa uppskrift út og verður þá til ný vara, jafngagnleg þ.e. eldhúspappír eða húsbréf eins og sumir kalla þurrkurnar.
Áfram veginn....
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.