22.10.2008
Græn orka II
Áætlun innanríkisráðuneytis BNA (DOI) til þess að auka nýtingu á jarðvarma er risavaxin, ætli hún jafnist ekki á við um 18 - 20 Hellisheiða virkjanir og það fyrir 2015. Á næstu 10 árum þar á eftir á áætlunin skapa 6.600MWe tilviðbótar.
Mig grunar að á næstu árum eigi eftir að verða tækninýjungar á þessu sviði sem mun auka afköst jarðvarmavirkjana og gera mögulegt að nýta jarðvarma á stöðum þar sem menn töldu slíkt ómögulegt áður. Annað er að þessi áætlun DOI gerir ekki endilega ráð fyrir því að nýta þessi orkuvirki til húshitunar.
Við Íslendingar hljótum að geta stokkið á þennan vagn, ég neita að trúa öðru. Ég fjallaði um þetta í innleggi: Græn orka
Hér er hægt að lesa fréttatilkynninguna frá DOI og hér er hægt að skoða Google síðuna um jarðvarma.
Það væri reyndar djö... kúl að fá aurana hans Pútíns setja mikið af þeim í rannsóknir og nýsköpun á sviði jarðvarmaorkuvinnslu og flytja svo þessa þekkingu til BNA. Meik'ða big time. Sem aftur þýddi að á fáum árum yrði BNA minna háð olíu en búast hefði mátt við.
Nettur snúningur það!
Aukin jarðvarmanotkun í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.