23.10.2008
Lífshættir í hættu?
Lífsgæði okkar Íslendinga hafa verið mikil undanfarin ár, áratugi reyndar. Hafa verið stöðugt vaxandi alla mína tíð. Líkast til voru þau hvergi meiri en akkúrat hér. Sú var staðan fyrir aðeins nokkrum dögum.
Nú er öldin önnur! Eða hvað?
Ég rakst á þessa mynd hérna fyrir neðan, þó svo að hún segi jafnt sögu misskiptingar eins og erfiðleika í hörmungum, þá getur hún vel táknað það sem kann að bíða okkar. Frá alsnægtum í nauðir. Það gæti orðið hlutskipti okkar ef menn sem hér ráða ferð koma sér ekki úr sporunum.
Í þessari mynd standa meira en þúsund varnaðarorð.
Áfram veginn...
Margaret Bourke-White, 1937
Davíð: Varaði ítrekað við að bankar væru í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.