Leita í fréttum mbl.is

Lífshættir í hættu?

Lífsgæði okkar Íslendinga hafa verið mikil undanfarin ár, áratugi reyndar. Hafa verið stöðugt vaxandi alla mína tíð. Líkast til voru þau hvergi meiri en akkúrat hér. Sú var staðan fyrir aðeins nokkrum dögum.

Nú er öldin önnur! Eða hvað?

Ég rakst á þessa mynd hérna fyrir neðan, þó svo að hún segi jafnt sögu misskiptingar eins og erfiðleika í hörmungum, þá getur hún vel táknað það sem kann að bíða okkar. Frá alsnægtum í nauðir. Það gæti orðið hlutskipti okkar ef menn sem hér ráða ferð koma sér ekki úr sporunum.

Í þessari mynd standa meira en þúsund varnaðarorð.

Áfram veginn...

standard_of_living.jpg

Margaret Bourke-White, 1937


mbl.is Davíð: Varaði ítrekað við að bankar væru í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband