Leita í fréttum mbl.is

Heppni?

lotto_2_balls.jpgHeppni hjá fólkinu þarna í Catania? Nei, það held ég ekki, hér gildir nefnilega eins og í öðru að þeir fiska sem róa.

Þetta vitum við Íslendingar enda höfum við róið eftir björginni alla tíð. Allavega vorum við löngu byrjaðir að róa áður en lottóið varð svona stórt.

Mér dettur það svona í hug hvort að við ættum ekki að setja slatta af IMF aurunum í eitthvað af stóru  lottóunum út í heimi og jafnvel bróðurpartinn af "dóinu" sem við fáum frá Rússunum. Það væri nú ekki amalegt að "kassa" inn tugum milljóna evra

Væri þetta liður í því að þjappa þjóðinni saman. Á hverju laugardagskvöldi yrði sjónvarpað beint frá hinum ýmsu lottó dráttarstöðum. Djö... er ég vissum að áhorfið yrði þokkalegt á þessa drætti.

Nei, bara hugmynd.

ES. Það vonda við söguna frá Catania er auðvita að nú er það staðreynd að það borgar sig að reykja!


mbl.is Einn stærsti lottóvinningur sögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband