24.10.2008
Heppni?
Heppni hjá fólkinu þarna í Catania? Nei, það held ég ekki, hér gildir nefnilega eins og í öðru að þeir fiska sem róa.
Þetta vitum við Íslendingar enda höfum við róið eftir björginni alla tíð. Allavega vorum við löngu byrjaðir að róa áður en lottóið varð svona stórt.
Mér dettur það svona í hug hvort að við ættum ekki að setja slatta af IMF aurunum í eitthvað af stóru lottóunum út í heimi og jafnvel bróðurpartinn af "dóinu" sem við fáum frá Rússunum. Það væri nú ekki amalegt að "kassa" inn tugum milljóna evra
Væri þetta liður í því að þjappa þjóðinni saman. Á hverju laugardagskvöldi yrði sjónvarpað beint frá hinum ýmsu lottó dráttarstöðum. Djö... er ég vissum að áhorfið yrði þokkalegt á þessa drætti.
Nei, bara hugmynd.
ES. Það vonda við söguna frá Catania er auðvita að nú er það staðreynd að það borgar sig að reykja!
Einn stærsti lottóvinningur sögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.