26.10.2008
Hverjum á að borga?
Ég átta mig ekki á því hvernig flutningar af efnahag bankana yfir í nýju bankana virkar. Mér skilst að einhverjir 10.000 milljarðar verði skildir eftir í gömlu bönkunum (erlend starfsemi m.a.). Er hægt að velja bara bestu bitana og færa í nýtt félag? Skilja "skítinn" eftir! Sbr. "Við ætlum ekki að borgar skuldir óreiðumanna í útlöndum". Hvaða skuldir eru fluttar yfir í nýju bankana? Stenst slíkt?
Þetta er staðan:
A er með erlent lán hjá banka B.
B fer í þrot.
nB tekur yfir hluta af starfsemi B - velur alla bestu bitana.
nB krefur A um greiðslu - sendir A greiðsluseðil vegna lánsins.
A borgar nB.
Á sama tíma er D, sem á kröfur á B, gert grein fyrir því að lítið sem ekkert komi upp í almennar kröfur.
D er ekki sáttur veit að A er að borga nB. Er hugsanlegt að D geri kröfu um að S (skiptastjóri/skilanefnd) innheimti útistandandi lán B?
Er hugsanlegt að slíka krafa S fái staðist? Að B verði einfaldlega að rukka A.
Er falin óvissa í þessu?
Á meðan óvissa er um þetta atriði á A þá að vera að greiða nB?
Hvernig virkar þetta annars?
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.