28.10.2008
Vond vörn
Átjánprósent vextir, heilagur skítur! Þetta er hrikalegt fyrir alla þá sem eru að burðast með yfirdrátt og aðra skammtíma fjármögnun. Þeir sem eru helst i síðum saur vegna þessa eru, tja flestir! Eða hvað?
En áður en við gerum uppreisn, byltingu, nú eða hlaupum fyrir björg (sem mér finnst reyndar líklegri viðbrögð andbyltingarlegs mörlandans en hverskonar uppsteyt) þá skulum við hafa í huga að háir vextir eru svo miklu, miklu BETRI en óðaverðbólga.
Það verður að ná verðbólgunni niður og það STRAX, short term gerist það aðeins með því að styrkja krónuna, háir vextir eru liður í því.
Hvað gerir þjálfari sem ekki hefur úr öðru að moða en lélegri vörn.
Hann skipar fram vondri vörn.
Vaxtahækkun vegna IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 112643
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.