Leita í fréttum mbl.is

Vond vörn

af_bjorgum_fram.jpgÁtjánprósent vextir, heilagur skítur! Þetta er hrikalegt fyrir alla þá sem eru að burðast með yfirdrátt og aðra skammtíma fjármögnun. Þeir sem eru helst i síðum saur vegna þessa eru, tja flestir! Eða hvað?

En áður en við gerum uppreisn, byltingu, nú eða hlaupum fyrir björg (sem mér finnst reyndar líklegri viðbrögð andbyltingarlegs mörlandans en hverskonar uppsteyt) þá skulum við hafa í huga að háir vextir eru svo miklu, miklu BETRI en óðaverðbólga.

Það verður að ná verðbólgunni niður og það STRAX, short term gerist það aðeins með því að styrkja krónuna, háir vextir eru liður í því.

Hvað gerir þjálfari sem ekki hefur úr öðru að moða en lélegri vörn.

Hann skipar fram vondri vörn.

 


mbl.is Vaxtahækkun vegna IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband