30.10.2008
Hæft vanhæfi
Ég hef oft sagt það og segi það enn: Almennt verðum við Íslendingar að vera hæfari í því að vera óvanhæfir - nú eða óhæfari í vanhæfi, en aðrir menn.
Það er ekki nokkur leið fyrir okkur Íslendinga að nota sömu viðmið og aðrar (stærri) þjóðir í þessum efnum. Þetta gerir vissulega ríkari kröfur til þeirra sem ætla sér að dansa á línunni, gerir ríkari kröfur til þeirra sem eiga eða ætla sér að veit línudönsurunum aðhald.
Ég treysti því að þessir menn og ekki síður það fólk sem vinnur með þeim krossi ekki línur siðleysis eða óskynsemi - að þær línur verði séu dregnar skýrt og þær verði hvorki beygðar né sveigðar.
Að skrælingjaháttur verði ekki þeirra máti.
Áfram veginn...
Tvær hvítbækur í smíðum um starfsemi bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 112615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.