16.1.2009
Herrakvöld og konuvöld
Árstíđin sem senn fer í hönd, Ţorrinn, er í mínum huga tíđa karlmannlegust. Ég veit ekki af hverju mér finnst ţetta; heiti fyrsta dags Ţorra, bóndadagur, er hér hugsanlegur áhrifavaldur. En kannski er ţađ vegna ţess ađ mér finnst karlmannlegt, alltént umfram kvenlegt, ađ menn á Ţorrablótum slafri í sig óţvera og drekki međ brennivín og öl, segi sögur, kveđi eđa mikli sig međ öđrum hćtti.
Á Ţorra hefur líka orđiđ til sá góđi siđur ađ stía kynjunum í sundur; smala saman vćnum hópi karla á blót og eru samkomur af ţví tagi nefndar Herrakvöld, Greifakvöld eđa viđlíka og konurnar eru ţá međ sín Konukvöld. Mest slíkra karllćgra samkomna hefur til margra ára veriđ haldin í Árbćnum, vitaskuld vísa ég hér til Herrakvölds Fylkis sem ávalt fer fram á fyrsta degi Ţorra (föstudagur í ţrettándu viku vetrar - 18-24 jan.). Herrakvöld Fylkis ber höfuđ og herđar yfir sambćrilegar samkomur annarstađar á landinu - raunar svo ađ orđiđ "sambćrilegar" er ákaflega óheppileg í ţessu samhengi - skiptir ţá ekki máli hvort menn telji heila eđa hálfa hausa, hlátrasköll, hammarshögg eđa önnur heljarstök skemmtileg.
Bóndadagur er ţannig nánast heilagur fyrir okkur marga íbúa (og brottflutta) í Sigurhćđum. Ég hvet ţá sem hafa áhuga á ađ kynna sér máliđ nánar ađ smella á myndina hér uppi (ef smellt er á myndina í ţrígang ćtti hún ađ vera orđin nćgilega stór svo ađ miđaldra og eldri ćttu ađ geta lesiđ textann).
Sjáumst hressir!
Hér eru tvö myndbönd sem mér finnst tengjast ţessu međ einhverjum hćtti:
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skođiđ
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni ađ verđa
- Hjarðfullnæging Hjarđfullnćging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Jođ
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Skemmtilegur pistill félagi, já, bara fjandi skemmtilegur og vakti hjá mér löngun mikla til ađ mćta á stađinn :) Ţađ vill ţó svo til ađ ég ćtla ađ sćkja samskonar hátíđ alla leiđ austur á Reyđarfjörđ, á ćskuslóđirnar ţar sem ég mun slafra í mig ýmsan óţvera og renna honum niđur međ brennivíni og öli.
Góđa skemmtun í Sigurhćđum og kannski ég skelli mér á einn Fylkisleik í sumar svo ég geti mćtt nćst án ţess ţess ađ hiksta á spurningu ţess efnis hver litur Fylkisbúningsins er
Steini Thorst, 16.1.2009 kl. 17:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.