22.1.2009
Missir vina
Þau hjón, vinir mínir, eiga þetta ekki skilið, en samt! En samt! Öfugsnúið sem það kann að hljóma. Það liggur við að ég hlægi yfir þessum tíðindum, en það er væntanlega ekki í boði, ekki svona opinberlega - þætti ekki við hæfi; yrði líkast til túlkað sem dónaskapur og algjört virðingarleysi við fólk í vondri stöðu.
En samt segi ég samt!
Besta fólkið á ekkert að vera að stússast fyrir villumenn.
En samt, samt verður þeirra sárt saknað.
Missir vina:
Stakkurinn of þröngur
vansniðinn að auki
spennitreyja í reynd
hvar er ykkar missir?
þið vitið hvað þið eigið
ætt og vini
ykkur sjálf
þarna er ykkar auður
Frjáls undan oki auðjöfra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Ljóð, Mannréttindi, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 112615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Viggó ég varð undrandi á að lesa þessa frétt um uppsögn þeirra hjóna Sigmundar Ernis og Elínar hjá Stöð 2. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, þá er ég að beina þessu til Stöðvar 2. Fréttastöð Stöðvar 2 er að ''reka'' frá sér frábæran og góðan fréttaþul og sjónvarpsmann sem Sigmundur Ernir ER.
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 22.1.2009 kl. 13:18
Ég hef ekkert misst, er því sæmilega sáttur. Sem fyrr veit ég að ég á mína vini, kannski að ég eigi þá aðeins meir; eftir en áður. Sjálfelskan og eigingirnin er mig að kæfa. En jú það er svo sannarlega rétt hjá þér að meintur missir vina minna er missir þjóðarinar sem þau hafa þjónað svo dyggilega.
Viggó H. Viggósson, 22.1.2009 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.