24.4.2009
Ótrúlegur málflutningur!
Hvernig geta fullornir menn leyft sér svona barnalega nálgun ... "ef vaxtakjör bötnuðu um þrjú prósentustig við Evrópusambandsaðild." Ókey, flott, en hvað ef vaxatkjör myndu batna um 3,5% án inngöngu í EU, t.d. í skjóli góðar efnahagstjórnunar? Myndum við þá ekki spara 266 milljarða á hverju ári? Hvers vegna þá að ganga í þetta blessaða Evrópusamband?
Það er hreint magnað að hlusta á röksemdir EU trúaðra; í Fréttablaðinu í dag eru nokkrar greinar þar sem heittrúaðir skrifa. Rökin eru einatt eitthvað sem ekki er hönd á festandi. Af því bara, við verðum ...
Ég er fylgjandi því að við drífum okkur í samningsviðræður við sambandið, en fjandakornið við megum ekki gera það í blindri trú á að okkur sé öllum lokið ef við förum ekki inn.
Vaxtaávinningur af ESB-aðild: 228 milljarða lækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Hugsaði það sama þegar ég las þetta :)
Frekar loðin rök. Ætli þetta verði í "samningapakkanum" ... "nr x: Ísland fær 3% vaxtalækkun" eða eitthvað
Hahaha (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.