25.4.2009
Vinstri villa #8 – Samfélag þjóðanna.
Vinstra liðið og heittrúaðir EU sinnar halda því stöðugt fram að við séum ekki og verðum ekki í samfélagi þjóðanna nema að við göngum í EU.
Það er undursamlegt, ég meina fyndið, að hlýða á og lesa þetta að vera í samfélagi þjóðanna kjaftæði! Alveg hreint magnað hvað fólk getur lagst lágt, ég meina svona á milli þess sem það leggst til svefns.
Áfram veginn ... á meðal þjóða!
ES. Ég hringdi í Samfélag þjóðanna áðan, þar á bæ kannaðist ekki nokkur kjaftur við það að við séum ekki í þeim klúbb.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:33 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Það vill enginn hafa neitt með okkur að gera neins staðar í útlöndum, þökk sé hægra hyskinu sem hér réði of lengi.
En takk annars. Þú hjálpaðir mér nefnilega. Ég ætlaði ekki að nenna að fara á kjörstað, svo datt ég óvart inn á þetta blogg og sá það strax að ég verð að fara á kjörstað og setja mitt atkvæði við ESB aðild. Til þess að hugsunarháttur á borð við þinn eigi ekki lengur uppá pallborðið hér. Það er víst tímabært
Gunnar (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.