29.5.2009
Hárrétt viđbrögđ stjórnmálamanns
Frétt af mbl.is
Hárrétt viđbrögđ stjórnmálamanns
Innlent | mbl.is | 29.5.2009 | 15:43Rannsóknarnefnd efnahagsslysa segir, ađ rétt viđbrögđ stjórnmálamanns, sem lenti ţjóđarskútunni í öruggri vör fyrir tćpu ári ţegar hreyfill hagkerfisins missti afl, hafi leitt til ţess hve nauđlendingin tókst vel......
Hefđi ekki veriđ gott ađ lesa ţessa frétt í dag? Nei, nei, ţess í stađ heldur óstjórnarliđiđ áfram ađ grafa okkur gröf.
En ég vil óska flugmanninum (sem fréttin ber međ sér ađ hafi ekki veriđ ýkja reyndur) til hamingju, ţađ er ekki ţćgilegt ađ lenda í ađstöđu sem ţessari og frábćrt er ţegar menn klára sig á slíku.
Áfram veginn ... ţjóđveginn!
Hárrétt viđbrögđ flugmanns | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skođiđ
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni ađ verđa
- Hjarðfullnæging Hjarđfullnćging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Jođ
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
haha, ţú meinar ađ ef stjórnmálamađur hefđi veriđ viđ stjórnvölinn hefđi hann byrjađ á lóđréttri dýfu og reynt síđan lendingu á hvolfi?
Ari Kolbeinsson, 29.5.2009 kl. 18:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.