Leita í fréttum mbl.is

12% hjóna voru Nethjón

Ég er að skrifa smá hugleiðingar er varða tæknistefnu okkar Íslendinga, við þá iðju hef ég rekist á fjölmargt athyglivert. Til dæmis þessa tölfræði á McKinsey Quarterly:

  • 12% nýrra hjóna í BNA árið 2005 kynntust á Netinu.
  • Meira en tveir milljarðar nota farsíma í dag.
  • Við sendum meira en 9 trilljónir t-pósta á ári.
  • Gerðar eru um milljarður leita á Google á degi hverjum (og er helmingur þeirra á ensku).

Nú er bara að vona að við gerum betur á árinu 2007.

 

Árið öll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband